Kynning á starfi æskulýðskórs

Fimmtudaginn 6. október 2011 mun Marína Ósk Þórólfsdóttir, nýr kórstjóri Æskulýðskórs Glerárkirkju kynna starf kórsins í vetur og taka við skráningum. Mæting er klukkan fimm (17:00) í safnaðarsal kirkjunnar. Kórinn er opinn öllum úr sjötta bekk og eldri.