Kynning á 12 spora starfinu!

12 spora fundir verða á mánudagskvöldum í vetur í Glerárkirkju kl. 19:30 (ATH: Breyttur tími frá fyrstu auglýsingum). Enn er hægt að bætast í hópinn! Tvö svokölluð opin kvöld eru enn eftir, þar sem öllum gefst kostur á að kynna sér starfið. Að þeim loknum tekur við lokað hópastarf. Skoða auglýsingu.