Kvöldmessa kl.20:00

Nú á sunnudagskvöldið komum við saman til kvöldmessu hér í Glerárkirkju.
Sr. Magnús G. Gunnarsson leiðir stundina, Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljots.

Verið velkomin