Kvöldmessa kl. 20:00 þann 27. nóvember - Fyrsti í aðventu

 

Kvöldmessa kl. 20:00

Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar.

Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots.

Allir velkomnir.