Kvöldmessa í Glerárkirkju

Glerárkirkja
Glerárkirkja

Kvöldmessa verður í Glerárkirkju sunnudaginn 1 september kl: 20:30  Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar.  Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots.