Kvöldmessa í Glerárkirkju

Í kvöld, sunnudagskvöldið 8. júlí er kvöldmessa í Glerárkirkju kl. 20:00. Kór Glerárkirkju syngur, Valmar Väljaots leikur á orgelið og sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Allir hjartanlega velkomnir.