Kvöldmessa 7. ágúst kl. 20:30

Sr. Arna Ýrr og Pétur Björgvin djákni þjóna. Messan verður með óhefðbundnu sniði, við íhugum, hlustum á Guðs Orð og þiggjum fyrirbæn á ýmsum stöðum í kirkjunni, t.d. í anddyri, við kirkjuglugga, og upp við altari.  Molasopi í boði eftir messu, allir eru velkomnir.