17.06.2011
Kvenfélagið Baldursbrá verður með sitt árlega kaffihlaðborð í safnaðarsal Glerárkirkju á
þjóðhátíðardaginn, 17. júní frá kl. 14:30. Verð fyrir fullorðna er kr. 1500 og kr. 750 fyrir börn á aldrinum sjö til
fjórtán ára, en frítt er fyrir yngri börn. ATH: Ekki er tekið við greiðslukortum.
Í andyri kirkjunnar verður Ingibjörg María Gylfadóttir með ljósmyndasýninguna FRELSIÐ frá 14:30 til 17:00.