Kveðjuprédikun hr. Karls Sigurbjörnssonar

Hr. Karl Sigurbjörnsson hélt sína síðustu prédikun sem biskup Íslands á lokadegi prestastefnu síðastliðinn miðvikudag. Hjartnæm orð hans snertu marga viðstadda. Hann sagði meðal annars: "Allt frá árdögum hins kristna samfélags hefur spurningin leitað á: Fyrst heilögum anda var úthellt yfir kirkjuna hvers vegna bregðast þá þau sem leitast við að fylgja Kristi og reiða sig á leiðsögn anda hans, bregðast og gera mistök? "

Lesa prédikun á trú.is.