Kröfuhörð en þakklát æska

Í pistli á trú.is skrifa djáknarnir Pétur Björgvin og Magnea Sverrisdóttir m.a.:

Kirkjan ætti markvisst að stefna að því að fleiri og fleiri sem sinna verkefnum innan kirkjunnar læri að meta börnin og unglingana okkar af verðleikum og hlakki til að leyfa þeim að nota safnaðarheimilið, vera með hávaða í kirkjunni, gleyma að raða skónum, hlaupa yfir grasið fyrir utan kirkjuna og vera fyrst í röðinni í safnaðarkaffinu.

Lesa pistil.