Kristin trú í hnattvæddum heimi - upptaka af fyrirlestri

Jónas Þórisson
Jónas Þórisson

Nú í haust hefur Glerárkirkja í samstarfi við Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi staðið fyrir fræðslukvöldum undir yfirskriftinni "Hvað er kristin trú?" og var þar sérstaklega byggt á samnefndri bók eftir Halvor Moxnes sem út kom í íslenskri þýðingu sr. Hreins Hákonarsonar hjá Skálholtsútgáfunni 2010. Áttundi og jafnframt síðasti fyrirlestur haustsins bar yfirskriftina "Kristin trú í hnattvæddum heimi" Málshefjandi var Jónas Þórisson, framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar og er erindi hans birt hér.