Kór Glerárkirkju leitar að söngfólki

Æfingar hjá Kór Glerárkirkju hefjast fimmtudagskvöldið 8. september kl. 20:00. Ef þú hefur góða rödd, langar að syngja vandaða kórtónlist og ert tilbúin/n til að syngja við messur einu sinni til tvisvar í mánuði ... þá gæti Kór Glerárkirkju verið eitthvað fyrir þig. Kynntu þér málið. Skoða auglýsingu (pdf-skjal)