Kór Glerárkirkju 80 ára - tónleikar 9.maí

Kór Glerárkirkju 80 ára.
Tónleikar í Glerárkirkju 9.maí, uppstigninardag kl.17:00.
Við sama tækifæri verður nýr flygill vígður.
 
Einsöngur:
Margrét Árnadóttir, sópran
Petra Björk Pálsdóttir, alt
Óskar Pétursson, tenór
Sverrir Meldal, bassi
Stjórnendur:
Valmar Väljaots og Petra Björk Pálsdóttir.
Undirleikari: Valmar Väljaots.
Frítt er á tónleikana sem eru styrktir af Menningarsjóði Akureyrar.