Kór Glerárkirkju

Nú er framundan nýtt og spennandi ár hjá Kór Glerárkirkju. Við getum bætt við okkur söngfólki í allar raddir en eins og margir kórar erum við sérstaklega á höttunum eftir tenórum. Nánari upplýsingar gefur Valmar Väljaots í síma 849 2949.  Líka má senda honum póst á netfangið: valmar@glerarkirkja.is