Köllun kirkjunnar á tímum skeytingarleysis og andstæðna - upptaka

Hlutverk hinnar biðjandi, boðandi og þjónandi kirkju er miðpunktur þeirrar fræðslu og umræðu sem nú fer fram á miðvikudagskvöldum í Glerárkirkju á Akureyri. Miðvikudaginn sjötta febrúar flutti sr. Gísli Gunnarsson sóknarprestur og Kirkjuráðsmaður erindi sem nefndist Köllun kirkjunnar á tímum skeytingarleysis og andstæðna. Upptaka af erindinu er nú aðgengileg í sjónvarpi kirkjunnar.

Lesa frásögn frá kvöldinu á kirkjan.is

Horfa á erindið í sjónvarpi kirkjunnar