Knýjum á náðardyr Drottins

Samkirkjuleg bænavika hófst í gær, sunnudaginn 16. janúar með útvarpsguðsþjónustu í Glerárkirkju. Þar flutti Imma, Ingibjörg Jónsdóttir foringi í Hjálpræðishernum, blessunarrík orð sem nú má nálgast á trú.is, en einnig er hægt að hlusta á athöfnina í heild sinni á vef RÚV. Lesa prédikun Immu á trú.is Hlusta á athöfnina á RÚV.is Skoða dagskrá bænavikunnar Skoða myndir frá athöfninni