Kirkjan og stjórnarskráin

Boðað er til umræðufundar í Glerárkirkju föstudaginn 19. október kl. 17:00 til 18:30. Frummælandi verður Ágúst Þór Árnason, forseti Lagadeildar Háskólans á Akureyri. Efni fundarins verður "Kirkjan og stjórnarskráin" Sr. Jón Ármann Gíslason prófastur stýrir fundi. Allir velkomnir.

  • Hvað fela spurningar stjórnlagaráðs í sér?
  • Hvað merkir þjóðkirkjuákvæðið?
  • Hvað ef því verður hafnað?