Kirkjan mótmælir ofbeldi gegn konum

Árið 2003 gaf íslenska Þjóðkirkjan út bæklinginn ,,Kirkjan mótmælir ofbeldi gegn konum". Í pistli dagsins á trú.is minnir Pétur Björgvin djákni á þennan bækling og hvetur okkur öll í kirkjunni til að gera enn betur. Lesa pistil á  Lesa pistil á trú.is.