Kaffihúsamessa í Glerárkirkju

Kaffihúsamessa í Glerárkirkju sunnudaginn 17. júlí kl.20:00
Séra Guðmundur Guðmundsson þjónar. Valmar Väljaots og Ívar Helgason sjá um tónlistina.
Messan fer fram í safnaðarheimili kirkjunnar og kaffiveitingar verða í boði.Þema stundarinnar er
Trú og ást, myndlist og ljóð.
Verið velkomin