Jólatónleikar Kórs Glerárkirkju og Karlakórs Eyjafjarðar verða 21.desember kl. 16.00

Vegna ófærðarinnar 14. desmeber var tónleikum Kórs Glerárkirkju og Karlakórs Eyjafjarðar frestað. Tónleikarnir verða þess í stað þann 21. desmeber kl. 16:00. Stjórnendur eru Valmar Väljaots og Petra Björk Pálsdóttir. Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.