Jólatónleikar Kórs Glerárkirkju

Hinir árlegu jólatónleikar Kirkjukórs Glerárkirkju verða sunnudaginn 18. desember n.k. kl. 16. Á tónleikunum flytur kórinn þekkt jólalög, tónleikarnir eru fyrir löngu orðnir fastur liður í jólahaldi fjölmargra. Enginn aðgangseyrir, kórinn býður til tónleikanna.