Jólatónleikar Kórs Glerárkirkju eru að þessu sinni í samvinnu við Kór eldri borgara á Akureyri - Í fínu formi.
Stjórnandi beggja kóra er Valmar Väljaots. Hann sér líka um undirleik og fær til liðs við sig Marínu Ósk
Þórólfsdóttur sem leika mun á þverflautu. Frítt er inn og allir hjartanlega velkomnir. Hugsast gæti að skemmtilegir og svolítið
skrítnir gestir litu í heimsókn:o)