Jólastund á foreldramorgni í dag

Jólalög og jólastemmning verða ríkjandi í dag á foreldramorgni í Glerárkirkju frá 10:00 til 12:00. Þetta er síðasta samveran fyrir jól, en foreldrarmorgnar halda áfram á nýju ári. Fyrsta samvera 2012 verður fimmtudaginn 12. janúar.