Opið verður fyrir umsóknir frá fimmtudeginum 20.nóvember til og með 4. desember.
Sótt er um á heimasíðu sjóðsins www.velferdey.is
Einnig verður mögulegt að sækja um í gegnum síma 570-4270 þriðjudagana 25. nóvember og 2. desember kl. 10-13:00