Jesús tekur á móti þér!

Það er dýrmætt að heyra í foreldrum sem er það hjartans mál að börnin þeirra sæki sunnudagaskóla. Sumir foreldrar eiga ekki heimangengt. Þá er gott að eiga nágranna, vinkonu eða vin, sem grípur börnin með í sunnudagaskólann. Lesa áfram á trú.is.