Íhuganir á föstudaginn langa kl 14:00

Dr. Hjalti Hugason flytur erindið: Margbreytilegar birtingarmyndir þjáningarinnar Samveran hefst með helgistund og tónlistarflutningi í kirkjunni kl. 14:00. Síðan er gengið í safnaðarsal og hlýtt á erindi Hjalta. Að því loknu er boðið upp á kaffiveitingar og umræður. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis.