Hvítasunnuhátíðin í Glerárkirkju

Fermingarmessa verður laugardaginn 30. maí kl. 13:30. Sr. Gunnlauguar Garðarsson og sr. Arnaldur Bárðarson þjóna. Félagar úr Kór Glerárkirkju leiða söng. Organisti: Hjörtur Steinbergsson. Á Hvítasunnudag, sunnudaginn 31. maí kl. 11:00 verður hátíðarmessa kl. 11:00. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Einsöngur: Óskar Pétursson tenór. Kór Glerárkirkju syngur. Organisti: Hjörtur Steinbergsson. Vinsamlegast athugið að reglubundið vikustarf kirkjunnar utan helgihalds um helgar er nú komið í sumarfrí.