Hvíldardvöl fyrir ekkjur og ekkla á Löngumýri

Fræðslusetur kirkjunnar á Löngumýri í Skagafirði í samvinnu við Krabbameinsfélag Skagafjarðar og Dug félag aðstandenda krabbameinssjúkra í Skagafirði bjóða til hvíldardvalar fyrir þá sem misst hafa maka sinn, dagana 12. - 17. júlí 2009. Sjá nánar á vef Eyjafjarðarprófastsdæmis.