Hvenær er fermt 2013?

Um hver áramót setjum við hér í Glerárkirkju tilkynningu um dagsetningar ferminga næsta árs á síðuna. Bent er á að þær upplýsingar eru aðgengilegar undir liðnum fermingar hér til hægri (einnig hægt að smella hér).