Hvaða máli skiptir einn sykurmoli

Í pistli dagsins á trú.is segir m.a.: Hann er trúr í hinu smæsta. Af því að honum hefur verið kennt það. Af því að trú hans er slík. Af því að hann vill vera heiðarlegur. Í pistlinum er eitt atriði úr kvikmyndinni ,,Children of Heaven" skoðað lítillega, en myndin er til sýnis á Kirkjulistaviku Akureyrarkirkju í kvöld kl. 20:00 í safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Lesa pistil á trú.is - Skoða dagskrá Kirkjulistaviku Akureyrarkirkju