Hvað vilt þú að ég geri fyrir þig?

Þau sem ekki áttu heimangengt síðasta sunnudag geta nú lesið prédikun sr. Örnu Ýrrar Sigurðardóttur á trú.is en hún sagði m.a.: Jesús gerði sér grein fyrir margbreytileika okkar mannanna. Hann dró fólk ekki í dilka, heldur mætti hverjum og einum þar sem hann eða hún var.„Hvað viltu að ég geri fyrir þig?“ segir hann oftar en einu sinni þegar hann mætir fólki. Lesa prédikun á trú.is.