Hugvekja á 17. júní

Í hugvekju dagsins á trú.is skrifar Pétur Björgvin djákni m.a.: ,,Það er þörf á fólki eins og þér í dag! Fólki sem mætir á hátíð sem þessa til að samgleðjast með öðrum Íslendingum yfir því sem við eigum og höfum. Nýtt Ísland byggir á þessum kærleika til náungans og landsins og verður ekki byggt upp nema að við lærum að koma í veg fyrir að valtað sé yfir landið okkar og fólkið sem í því býr." Smellið hér til að lesa hugvekju á trú.is.