Hólavatnsferð í boði fyrir öll börn í sókninni fædd árið 2001

Undanfarin tvö ár hefur væntanlegum fermingarbörnum verið boðið upp á ferð til Hólavatns í ágúst. Tilgangurinn er að kynna æskulýðsstarf kirkjunnar fyrir börnunum en það er unnið í samstarfi við KFUM og K. Nánari upplýsingar um ferðina er að finna hér