Hólavatnsferð frestað

Þessa dagana erum við að sigla út úr annari bylgju af kóvíd. Vonandi verður allt bara gott aftur með haustinu en við sjáum ekki fram á að geta tryggt að smitvarnir verði allar uppá tíu í hólavatnsferðunum og viljum því fresta þeim fram á veturinn eða vorið.
Við munum finna góðan tíma til að fara þegar það lygnir aðeins í samfélaginu.


Bestu kveðjur úr Glerárkirkju
Sindri og Stefanía prestar, Sunna Kristrún djákni og Eydís Ösp svæðisstjóri KFUM&K