Hólavatn - sumarbúðir

Glerárkirkja á í nánu samstarfi við KFUM og KFUK á Akureyri og viljum við benda á sumarbúðir þeirra við Hólavatn í botni Eyjafjarðar. Nýverið birtist á N4 viðtal við Jóhann H. Þorsteinsson um starfið á Hólavatni: