Hlé á starfi Glerárkirkju

Vegna nýrra takmarkana vegna covid19  höfum við í Glerárkirkju ákveðið að það verði hlé á öllu starfi kirkjunnar.
Þetta á þá við um Glerunga, TTT, UD-Glerá, Barna- og Æskulýðskór Glerárkirkju, foreldramorgna, Kór Glerárkirkju, Prjónakaffi, Hádegissamverur, Guðsþjónustur.

Góðar kveðjur úr kirkjunni.