Hlé á Safnaðarstarfi Glerárkirkju janúar 2022

Í ljósi tilmæla Almannavarna, Biskups Íslands og samkomutakmarkana þá hefur verið ákveðið að það verður ekkert safnaðarstarf í janúar.

Streymt verður frá guðsþjónustu á sunnudögum kl 11:00 af facebooksíðu Glerárkirkju: https://www.facebook.com/glerarkirkja