Hjónakvöld: Máttur fyrirgefningarinnar

Miðvikudaginn 25. nóvember verður fjórða hjónakvöld mánaðarins og er þema kvöldsins: Máttur fyrirgefningarinnar.  Hjónakvöldin verða öll miðvikudagskvöld í nóvember kl. 20-22. Sr. Jón Ómar Gunnarsson hefur umsjón með hjónakvöldunum. 

Frekari upplýsingar eru hér á síðunni.