Himinn og jörð, heimur og hel

Í páskaprédikun sinni sem sr. Arna Ýrr birtir á trú.is segir hún m.a.: Í Jesú sjálfum mætast himinn og jörð - Guð og maður. Og upprisan, þetta ótrúlega kraftaverk, þessi atburður sem er okkur svo óskiljanlegur, hún er einmitt forsenda þess að við skynjum undrin allt í kringum okkur. Því að einmitt vegna upprisunnar eru himinn og jörð sífellt að mætast. Lesa prédikun á trú.is.