Helgihald yfir hátíðirnar

Verið hjartanlega velkomin til kirkju yfir hátíðirnar. Hér verður fallegt helgihald, dásamlegur söngur og nærandi stundir sem leiða okkur inn í helgi og merkingu þessara dýrmætu daga.
24. desember - Aðfangadagur
Kl.17:00 Aftansöngur.
Hildur Björk Hörpudóttir þjónar, Kór Glerárkirkju syngur jólin inn.

Kl.23:00 Miðnæturhelgistund
með Gospelkór Glerárkirkju.

25. desember - Jóladagur
Kl.13:00 Hátíðarmessa á Hjúkrunarheimilinu
Lögmannshlíð. Sindri Geir Óskarsson þjónar, Kór Glerárkirkju syngur.

31. desember - Gamlársdagur
Kl. 17:00 Aftansöngur.
Sindri Geir Óskarsson þjónar,
Kór Glerárkirkju syngur.

Verið hjartanlega velkomin.