Helgihald sunnudaginn 5. mars

Sunnudaginn 5. mars verður messa og sunnudagaskóli í Glerárkirkju. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar og kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots.