Helgihald sunnudaginn 30. september

Messað verður í Glerárkirkju sunnudaginn 30. september kl. 11:00. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Valmars Väljaots. Barnastarf á sama tíma í safnaðarsal. Sameiginlegt upphaf í messu. Allir hjartanlega velkomnir.