Helgihald sunnudaginn 21. júní

Messað er í Glerárkirkju sunnudaginn 21. júní kl. 20.30. Prestur er sr. Guðmundur Guðmundsson. Félagar úr Kór Glerárkirkju syngja undir stjórn Hjartar Steinbergssonar organista. Sungnir verða sálmar nr. 593, 750, 354 og 469.