Helgihald í Glerárkirkju um jól og áramót

Helgihald í Glerárkirkju um jól og áramót     31. desember - Gamlársdagur  Kl. 18:00 - Aftansöngur Sr. Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur, þjónar. Félagar úr Kór Glerárkirkju syngja undir stjórn Valmars Väljaots.  1. janúar 2012 - Nýársdagur  Kl. 14:00 - Hátíðarmessa Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Pétur Björgvin Þorsteinsson, djákni, predikar. Félagar úr Kór Glerárkirkju syngja undir stjórn Valmars Väljaots.  Prestar, starfsfólk og sóknarnefnd Glerárkirkju óska bæjarbúum gleðilegra jóla og Guðs blessunar á nýju ári. 24. desember - Aðfangadagur jóla

     Kl. 18:00. Aftansöngur
Blásarasveit tekur á móti kirkjugestum fyrir aftansöng. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Glerárkirkju syngur. Organisti er Valmar Väljaots.

  Kl. 23:00. Miðnæturmessa
ATH. breytt tímasetning frá fyrri árum. Sr. Gunnlaugur Garðarsson og Pétur Björgvin Þorsteinsson, djákni, þjóna. Félagar úr Kór Glerárkirkju syngja og leiða almennan söng. Organisti er Valmar Väljaots.

 25. desember - Jóladagur

 Kl. 14:00 - Hátíðarguðsþjónusta
Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots.

26. desember - Annar dagur jóla

  Kl. 13:00 - Fjölskylduguðsþjónusta
Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir og Pétur Björgvin Þorsteinsson, djákni, þjóna. Helgileikur undir stjórn Grétu Kristínar Ómarsdóttur. Félagar úr Kór Glerárkirkju syngja.

28. desember - Miðvikudagur

Kl. 12:00 - Kyrrðar- og fyrirbænastund.
Molasopi á eftir, allir velkomnir.