Helgihald í Glerárkirkju um hvítasunnuna

Um hvítasunnuna verður helgihald í Glerárkirkju sem hér segir: 

Laugardagurinn 26. maí. Fermingarmessa kl. 13:30. Prestar kirkjunnar þjóna, Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots. 

Hér má sjá lista yfir fermingarbörn dagsins

Hátíðarmessa kl. 11 á hvítasunnudag. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots. Allir velkomnir.