Helgihald í Glerárkirkju um áramót

Gamlársdagur - 31. desember (mánudagur)

  • Aftansöngur kl. 18:00. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots.

Nýársdagur - 1. janúar 2013 (þriðjudagur)

  • Hátíðarmessa kl. 14:00. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots.

Þrettándi dagur jóla - 6. janúar 2013 (sunnudagur)

  • Jólin kvödd við aftansöng kl. 18:00. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur.