Helgihald í Glerárkirkju 4. mars - Æskulýðsdaginn

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Arna Ýrr og Pétur Björgvin, djákni, þjóna. Barna- og æskulýðskórarnir leiða söng undir stjórn Marínu Óskar auk þess sem nemendur úr Tónræktinni koma fram.  Barnastarf verður í safnaðarheimili á sama tíma, sameiginlegt upphaf í messu. Um kvöldið verður messa kl. 20. Sr. Arna Ýrr þjónar, Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars. Allir velkomnir.