Helfararinnar minnst

27. janúar er alþjóðlegur minningardagur helfararinnar. En það var árið 2005 sem allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna tók þá ákvörðun, 60 árum eftir að heimsstyrjöldinni síðari lauk. Í tilefni dagsins skrifar Pétur Björgvin djákni pistil á trú.is.