Hátíðarmessa á Nýársdag kl. 14

Verið hjartanlega velkomin til hátíðarmessu á Nýársdag.
Sr. Helga Bragadóttir þjónar. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots. Syngjum nýja árið inn saman og leggjum það í bæn.