Hátíðarmessa á hvítasunnudegi

,,Skín á himni skír og fagur hinn skæri hvítasunnudagur" (Sb. 171)

Hátíðarmessa á hvítasunnudegi kl. 11

Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar.

Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots.

Sungið verður hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar.